Uppskriftin að opnu Sólskinsbarnapeysunni kemur út í sjö stærðum. Eins og alltaf er mikilvægt að skoða vel stærðirnar sem eru í boði. Málin sem eru gefin upp segja til um stærðirnar á peysunum sjálfum og ég hvet fólk til að skoða þau vel. Aldurinn sem er gefinn upp er ekki heilagur, börn eru auðvitað misstór eftir aldri og þegar velja á stærð skiptir mestu að yfirvíddin passi vel en hún segir til um ummálið yfir búkinn þar sem hann er breiðastur. Lengd á ermum og bol er alltaf hægt að breyta og auðvelt er að máta peysuna jafnóðum þar sem hún er prjónuð ofan frá og niður.
Size: (1) 2 (4) 6 (8) 10 (12) ára
Bust: (58) 66 (73) 82 (86) 94 (97) cm
Lengd á bol að framan frá hálsmáli: (35) 39 (43) 48 (52) 55 (58) cm
Gauge: 10 x 10 cm = 21 lykkja og 28 umferðir slétt prjón á 4 mm prjóna
Yarn
One strand Arwetta classic frá Filcolana: (100) 150 (150) 150 (200) 250 (250) gr (210 m/50 gr) Held together with Tilia frá Filcolana (50) 75 (75) 75 (100) 125 (125) gr (210 m/25 gr)
eða…
One strand Merci frá Filcolana: (100) 150 (150) 150 (200) 250 (250) gr (200 m/50 gr) Held together with Alva frá Filcolana: (75) 75 (75) 100 (100) 125 (125) gr (175 m/25 gr).
Needles
Hringprjónar: 3 mm (u.þ.b. 60 og 80 cm) og 4 mm (u.þ.b. 60 og 80 cm)
3mm (US3) and 4 mm (US6) DPNs (or a long circular for magic loop method).
Other
Tvö prjónamerki
(6) 6 (7) 7 (7) 8 (8) tölur u.þ.b. 1,5 cm í þvermál